Samkvæmt heimildum frá lögreglu þá hefur akstur undir áhrifum lyfja og/eða fíkniefna stóraukist!
Árið 2010 voru 533 teknir undir áhrifum lyfja og/eða fíkniefna í umferðinni. Árið 2017 voru 1527 teknir. Í júní 2018 var talan komin upp í 894, sem þýðir að með þessu áframhaldi myndi fjöldin enda í 1788!!!
Athugið þessi fjöldi telur einungis þá sem eru stoppaðir! Hversu margir ætli séu í raun í umferðinni, undir áhrifum lyfja og/eða fíkniefna, þegar þú og þínir eru líka á ferðinni?
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *