Posts Tagged :

some

ég á bara eitt líf - ríkisstjórnin (1)
Ríkisstjórn Íslands styður #egabaraeittlif 1024 588 gre

Ríkisstjórn Íslands styður #egabaraeittlif

[av_textblock size=” font_color=” color=” av-medium-font-size=” av-small-font-size=” av-mini-font-size=” av_uid=’av-jnhnu9ef’ admin_preview_bg=”]

Við íslendingar erum að taka höndum saman og í sameiningu getum við unnið bug á þessum hræðilega faraldri
ÁFRAM VIÐ ÖLL 

[/av_textblock]

[av_image src=’http://egabaraeittlif.gre.is/wp-content/uploads/2011/02/40484317_503287030133853_6641689159691927552_o-300×250.jpg’ attachment=’3615′ attachment_size=’medium’ align=’center’ styling=” hover=” link=” target=” caption=” font_size=” appearance=” overlay_opacity=’0.4′ overlay_color=’#000000′ overlay_text_color=’#ffffff’ copyright=” animation=’no-animation’ av_uid=’av-jnhnvnr7′ admin_preview_bg=”][/av_image]

Minningarsjóður Einars Darra <3 og baráttan #egabaraeittlif 960 719 gre

Minningarsjóður Einars Darra <3 og baráttan #egabaraeittlif

[av_textblock size=” font_color=” color=” av-medium-font-size=” av-small-font-size=” av-mini-font-size=” av_uid=’av-jnho3ds5′ admin_preview_bg=”]

Einar Darri Óskarsson, 18 ára ungur dásamlegur drengur í blóma lífsins var bráðkvaddur á heimili sínu þann 25 maí síðastliðinn eftir ofneyslu lyfsins OxyContin.
Við, fjölskylda og vinir Einars Darra erum búin að stofna minningarsjóð í nafni hans sem ætlaður er fyrir ungmenni í fíknivanda.
Kennitala: 510718-1510
Reikningsnúmer: 552-14-405040
Ákveðið hefur verið af forsvarsmönnum minningarsjóðs Einars Darra, að byrja á því að einblína á forvarnir og varpa ljósi á þann allsherjar vanda sem misnotkun á lyfjum er hér á landi og þá sérstaklega á meðal ungmenna, allt niður í nemendur í grunnskóla. Áhyggjur um slíkan vanda er viðloðandi í íslensku samfélagi og virðist sem um sé að ræða nokkurskonar tísku fyrirbrigði og breytt neyslumynstur. Læknar, lögreglumenn, starfsmenn bráðamóttökunnar, starfsmenn Landlæknisembættisins, útfarastofa, sjúkraflutningamenn, SÁÁ og aðrir sem við höfum rætt við og þekkja til málsins hafa tekið undir áhyggjur okkar af þessu málefni og þekkja það af eigin raun. Algengt er þó að almenningur og sér í lagi ungmenni geri sér ekki grein fyrir því hversu skaðleg, ávanabindandi og lífshættuleg slík lyf eru og hversu algeng slík misnotkun er hér á landi. Samkvæmt upplýsingum sem fengust frá lyfjafræðingi hjá Landlækni þann 13 júní 2018 þá höfðu 25 einstaklingar látist af völdum fíkniefna og þar af er stór hluti tilfella af völdum lyfseðilsskyldra lyfja á borð við OxyContin. Þann 12 apríl mátti telja 19 tilfelli, slíkar upplýsingar fengust frá starfsmanni Landlækni.
Minningarsjóður Einars Darra, stendur fyrir og styrkir baráttuna #egabaraeittlif sem berst gegn fíkniefnum, með áherslu á misnotkun lyfja meðal ungmenna á Íslandi.
Markmið baráttunnar #egabaraeittlif
  • Sporna við og draga úr misnotkun fíkniefna, með áherslu á lyf
  • Opna umræðuna um misnotkun lyfja hér á landi
  • Auka þekkingu almennings á eðli og umfangi misnotkunar lyfja
  • Opna umræðu um vöntun á bættum meðferðarúrræðum
Til að ná fram ofangreindum markmiðum verður unnið í ýmsum verkefnum sem nú þegar er byrjað að vinna að. Verkefnin eru að mestu leiti skipulögð af forsvarsmönnum Minningarsjóðs Einars Darra, einnig tekur skipulagshópur þátt með ýmsu móti. Skipulagshópurinn hefur að geyma meðlimi frá ýmsum starfstéttum í samfélaginu, er breiður aldurshópur en eigum við það sameiginlegt að vilja öll láta gott af okkur leiða. Öll verkefnin eru og verða unnin með fagmennsku og kærleika í fyrirúmi. Fengist hefur verulegur stuðningur og aðstoð úr öllum áttum úr samfélaginu frá gríðamörgum einstaklingum sem vilja leggja verkefnunum lið. Þar á meðal er stórfjölskyldan, vinir, þekktir einstaklingar, fyrirtæki, félög og fleiri.
Yfirstandandi verkefni hjá Minningarsjóðnum
Armbönd Armböndin eru kærleiks gjöf frá Minningarsjóði Einars Darra. Stöndum saman og minnum okkur á að við eigum bara eittt líf. Að bera armbandið er tákn um samstöðu en einnig er það ætlað til að fá fólk, sér í lagi ungmenni til að horfa á armbandið og fá þau til að hugsa sig tvisvar um áður en þau misnota lyf eða önnur fíkniefni.

[/av_textblock]

[av_image src=’http://egabaraeittlif.gre.is/wp-content/uploads/2011/02/37730024_468363740292849_2786101433299107840_n-300×300.jpg’ attachment=’3610′ attachment_size=’medium’ align=’center’ styling=” hover=” link=” target=” caption=” font_size=” appearance=” overlay_opacity=’0.4′ overlay_color=’#000000′ overlay_text_color=’#ffffff’ copyright=” animation=’no-animation’ av_uid=’av-jnho7zx7′ admin_preview_bg=”][/av_image]

[av_textblock size=” font_color=” color=” av-medium-font-size=” av-small-font-size=” av-mini-font-size=” av_uid=’av-jnho926o’ admin_preview_bg=”]

Auglýsing fyrir armböndinVitundarvakning í formi myndbands. Ætlað til að fá umræðuna af stað í samfélaginu. Kynnir verkefnið og varpar ljósi á þann hræðilega atburð þegar Einar Darri lést. Sýnir hversu margir einstkalingar eru á bak við hvert dauðsfall og bendir á algengi misnotkunar á lyfjum hér á landi sem og dauðsföll tengd því. Búið að gefa út, linkur á vídeóið er hér að neðan.
Ýmis önnur verkefni eru í vinnslu hjá Minningarsjóðnum, hvorutveggja í formi forvarna og fræðslu.
Stöndum saman og styðjum baráttuna #egabaraeittlif. ÁFRAM VIÐ!!
Forsvarsmenn Minningarsjóðs Einars Darra:
Andrea Ýr Arnarsdóttir (Formaður), Auðbjörg Friðgeirsdóttir (Innri endurskoðandi og ritari), Aníta Rún Óskarsdóttir (Stjórn), Bára Tómasdóttir (Stjórn), Óskar Vídalín Kristjánsson (Stjórn) og Sigrún Bára Gautadóttir (Stjórn)

[/av_textblock]

Skjaldarmerki hvitur kross
Aðgerðir til að sporna við misnotkun lyfja sem geta valdið ávana og fíkn 370 400 gre

Aðgerðir til að sporna við misnotkun lyfja sem geta valdið ávana og fíkn

Hér að neðan má finna link inn á frétt frá Stjórnaráði Íslands þar sem hægt er að nálgast skýrslu Velferðarráðuneytis. Skýrslan var gefin út í Maí 2018.

 

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/05/24/Leidir-til-ad-sporna-vid-mis-og-ofnotkun-ged-og-verkjalyfja/

 

 

589732
Sláandi staðreyndir! 640 410 gre

Sláandi staðreyndir!

Samkvæmt heimildum frá lögreglu þá hefur akstur undir áhrifum lyfja og/eða fíkniefna stóraukist!
Árið 2010 voru 533 teknir undir áhrifum lyfja og/eða fíkniefna í umferðinni. Árið 2017 voru 1527 teknir. Í júní 2018 var talan komin upp í 894, sem þýðir að með þessu áframhaldi myndi fjöldin enda í 1788!!!
Athugið þessi fjöldi telur einungis þá sem eru stoppaðir! Hversu margir ætli séu í raun í umferðinni, undir áhrifum lyfja og/eða fíkniefna, þegar þú og þínir eru líka á ferðinni?