Styrktarkort ❤️

Minningarsjóður Einars Darra býður upp á þann möguleika að senda styrktarkort þar sem fram kemur að einstaklingur veitir styrktarupphæð að eigin vali í nafni einhvers ❤️❤️

Hægt er að eyrnamerkja styrkinn til minningar og heiðurs látins ástvinar ❤️

Til þess að panta og fá send styrktarkort þarf að gefa upp eftirfarandi upplýsingar í tölvupósti á netfangið egabaraeittlif@egabaraeittlif.is.

Styrkur í nafni:

  • Fullt nafn

Greiðandi styrktar gjafar:

  • Fullt nafn

Styrktarkort sendist til:

  • Fullt nafn
  • Heimilisfang
  • Póstnúmer
  • Staður

Styrktargjöf í minningu og heiðurs látins ástvinar (valfrjálst):

  • Fullt nafn

Armbönd fyrir viðtakanda (gjaldfrjálst og valfrjálst):

  • Fjöldi
  • Stærðir (M,L og barna)

Upphæð styktar gjafar er val hvers og eins ❤️

Styrktargjafir eru millifærðar beint inn á Minningarsjóð Einars Darra ❤️

❤️ kt: 510718-1510

❤️ Reikningsnúmer: 552-14-405040

ÁFRAM VIÐ ÖLL ❤️