panta fyrirlestur

Við munum svara eins og fljótt og auðið er

Við tökum að okkur að halda fyrirlestra fyrir fullorðna sem er bland af persónulegri sögu og fræðilegri þekkingu. Farið er yfir eðli og umfang misnotkunar á lyfseðilsskyldum lyfjum og öðrum fíkniefnum, einnig er farið yfir verndandi- og áhættuþætti.
Við hlökkum til að heyra frá ykkur, endilega sendið okkur skilaboð og við finnum stað og tíma í sameiningu