2. september 2018 gengu hátt í 75 menn, konur, börn og hundar upp Úlfarsfellið og flögguðu fyrsta fánanum til minningar um alla þá sem fallið hafa frá af völdum lyfjamisnotkunar á árinu 

Hópurinn var samansettur af aðstandendum, vinum og styrktaraðilum sem hafa ákveðið að snúa vörn í sókn gegn lyfjafaraldi sem grípur einstaklinga herðartaki og sleppur ekki. Betri vitundarvakning, forvörn og fræðsla er nauðsynleg!

VIÐ EIGUM BARA EITT LÍF