Fyrsti fáninn flaggaður á Úlfarsfelli

44179904_2200323303513878_3295390812648505344_n

Fyrsti fáninn flaggaður á Úlfarsfelli

Fyrsti fáninn flaggaður á Úlfarsfelli 618 618 Aníta Oskardottir

[av_textblock size=” font_color=” color=” av-medium-font-size=” av-small-font-size=” av-mini-font-size=” av_uid=’av-jnhno46f’ admin_preview_bg=”]
2. september 2018 gengu hátt í 75 menn, konur, börn og hundar upp Úlfarsfellið og flögguðu fyrsta fánanum til minningar um alla þá sem fallið hafa frá af völdum lyfjamisnotkunar á árinu 

Hópurinn var samansettur af aðstandendum, vinum og styrktaraðilum sem hafa ákveðið að snúa vörn í sókn gegn lyfjafaraldi sem grípur einstaklinga herðartaki og sleppur ekki. Betri vitundarvakning, forvörn og fræðsla er nauðsynleg!

VIÐ EIGUM BARA EITT LÍF
[/av_textblock]

[av_image src=’http://egabaraeittlif.gre.is/wp-content/uploads/2018/10/44041546_2200322953513913_94164718423375872_n-300×168.jpg’ attachment=’3685′ attachment_size=’medium’ align=’center’ styling=” hover=” link=” target=” caption=” font_size=” appearance=” overlay_opacity=’0.4′ overlay_color=’#000000′ overlay_text_color=’#ffffff’ copyright=” animation=’no-animation’ av_uid=’av-jnhnpat6′ admin_preview_bg=”][/av_image]

Leave a Reply