Ég á bara eitt líf

Minningarsjóðs Einars Darra stendur fyrir þjóðarátakinu #egabaraeittlif sem berst gegn fíkniefnum, með áherslu á misnotkun lyfja meðal ungmenna á Íslandi. Fyrstu skrefin í átakinu er að opna umræðuna og vinna að forvörnum. Ýmis verkefni eru yfirstandandi og önnur í vinnslu. Einnig eru ýmis samstarfs- og styrktarverkefni.